Óánægja er innan bæjarstjórnar Vestmannaeyja með tilnefningu Bankasýslu ríkisins á stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja. Elliði Vignisson bæjarstjóri segir að Bankasýslan hagi sér eins og gert er í óvinveittri yfirtöku fyrirtækja.