Hljómsveitin Mr Mookie flytur vel valin lög af 22 ára ferli rokkhljómsveitarinnar Pearl Jam á miðvikudaginn 8. maí á Prófastinum. Hefst spilamennskan kl 22 en Mr Mookie inniheldur þrjá Eyjapeyja, þá Gísla Elíasson trommara, Gústa Tórshamar bassaleikara og Val Heiðar söngvara en einnig þá Sigurpál Jóhannesson og Svein Pálsson gítaraleikara.