Enski framherjinn Lateef Elford-Alliyu sé búinn að skrifa undir mánaðar lánssamning við ÍBV, með möguleika á framlengingu. Lateef er tvítugur og á mála hjá enska C-deildarliðinu Crawley. Hann hefur áður verið á Íslandi en hann var var hjá Keflavík sumarið 2010.