Eyþór Ingi Gunnlaugsson stóð sig frábærlega vel í Malmö í Svíþjóð og „nelgdi þetta“ eins og sagt var í blöðunum. Nú er Eurovision afstaðin og við taka önnur og mikilvægari verkefni, eins og SkonRokkstónleikar og Sjómannadagsball í Eyjum.