Í gær stóð H-Eyjar ehf. fyrir kynningarfundi um Hótel Heimaey á veitingastaðnum Kaffi Kró í Vestmannaeyjum. Fundurinn var mjög góður og upplýsandi, bæði fyrir okkur sem stöndum að hótelbyggingunni, og eins fyrir þá sem mættu á fundinn.