Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í vikunni sem leið og nokkur mál sem upp komu, m.a. fíkniefnamál, líkamsárás, eignaspjöll ofl. Eitthvað var um pústra og hefur þegar ein líkamsárás verið kærð til lögreglu. Skemmtanahald sjómannadags fór fram með ágætum og engin mál sem upp komu í tengslum við þau.