Tveir laumufarþegar, sem ætluðu að komast til Kanada með erlendu skemmtiferðaskipi sem yfirgaf Reykjavíkurhöfn í morgun, komust ekki lengra en til Vestmannaeyja þar sem þeir voru afhentir lögreglu. Frá Eyjum liggur leið skipsins til Færeyja.