Hjalti Kristjánsson stýrði sínum mönnum upp á topp A-riðils í gær með sigri á Stokkseyri. Leikurinn fór fram á Helgafellsvelli, í svarta þoku þannig að þeir sem sátu í bílum sínum, eins og vanalegt er á þessu velli, sáu varla marka á milli. Lokatölur urðu 3:0 en Eyjamenn skoruðu tvö mörk í viðbót sem voru dæmd ólögleg, auk þess að skjóta í það minnsta tvisvar í stöng.