Bjartmar Guðlaugsson semur Goslokalagið í ár en lagið heitir Leiðin heim og textann á Bjartmar. Hefð er komin fyrir Goslokalagi ár hvert en í fyrra átti hljómsveitin Brimnes Goslokalagið. Bjartmar bjó um árabil í Vestmannaeyjum og á hér stóran hóp aðdáenda. Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan og rýna í texta lagsins.