Árni Johnsen er á förum til Kiev í Úkraínu síðar í vikunni en þar mun Þjóðarsinfóníuhljómsveit Úkraínu, sem er ein helsta sinfóníuhljómsveit landsins og talin ein fremsta sinfóníuhljómsveit í heimi, hljóðrita Sólarsvítuna eftir Árna. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.