Á vef Vestmannaeyja er nú auglýst eftir aðstoðarskólastjóra við Grunnskóla Vestmannaeyja, yngri deild í Hamarsskóla. Staðan losnaði eftir að Sigurlás Þorleifsson, sem áður gengdi stöðunni, tók við sem skólastjóri GRV. Umsóknarfrestur er til 8. júlí.