Þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 2013 var frumflutt í morgun. Lag og texta semur hinn nýdanski Björn Jörundur Friðbjörnsson en lagið heitir Iður. Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan.