ÍBV tók á móti Blikum í dag. Mjög hvasst var í Eyjum á meðan leik stóð og sást það vel á leik liðanna. ÍBV komst tvívegis yfir í leiknum en Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði sigurmark Blika.