Á laugardaginn var birtist grein í Morgunblaðinu þar sem Elliði Vignisson bæjarstóri, Páley Borgþórsdóttir formaður bæjarráðs í Vestmannaeyjum, Jens Garðar Helgason formaður bæjarráðs í Fjarðabyggð og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, formaður atvinnunefndar í Fjarðabyggð sendu þingmönnum Suður- og Norðusausturkjördæmis tóninn. Hægt er að lesa greinina hér: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1471176/?item_num=76&dags=2013-06-29