Símonía Helgadóttir og Friðberg Egill Sigurðsson hafa keypt rekstur veitingastaðarins Toppurinn af Karli Helgasyni og Jónu Guðmundsdóttur. Veitingarekstur hefur verið í gömlu Bílastöðinni í mörg ár, undir ýmsum nöfnum en undanfarin ár verið undir nafninu Toppurinn.