Í dag, 3. júlí, eru 40 ár frá því Heimaeyjagosinu lauk formlega. Bjartmar Guðlaugsson samdi lag þessarar goslokahátíðar og flytur lagið með Bergrisunum. Það er við hæfi lagið sé fyrsta frétt Eyjafrétta á þessum merka degi.