Morgunblaðið fjallar um goslokahátíðina á vef sinum í gær. Myndarleg umfjöllun sem hér er deilt til lesenda eyjafretta: „Það er allt klappað og klárt nema veðrið en við verðum bara að taka því sem að höndum ber,“ segir Kristín Jóhannsdóttir sem sæti á í goslokanefnd en 40 ára stórafmælishátíð goslokanna í Vestmannaeyjum er haldin dagana 4.-7. júlí.