Færeyingar fóru sáttir af velli þegar ÍBV og HB skildu jöfn í fyrri viðureign liðanna í Evrópukeppninni. Eyjamenn voru mun betri í fyrrihálfleik og voru yfir 1-0 í hálfleik. Eyjamenn héldu áfram að sækja í þeim síðari en náðu ekki að koma boltanum inn. HB náðu svo að jafna metin nokkuð gegn gangi leiksins. Gæði leiksins fóru mikið niður eftir mark HB og endaði með markalausu jafntefli.