Í hádeginu sögðu þeir Ásmundur Friðriksson, Ragnar Jónsson frá Látrum og Þór Í. Vilhjálmsson frá Burstafelli sögur af æskuslóðum sínum, Vestmannabraut en viðburðurinn fór fram í Baldurskró í Skvísusundi. Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu og því hefur verið ákveðið að endurtaka viðburðinn klukkan 16 í dag, laugardag