Egill Einarsson betur þekktur sem Gillz mun troða upp á Húkkaraballinu. Ballið verður haldið utandyra í ár, en undanfarinn ár hefur það verið haldið í Týsheimilinu. Egill sagði í samtalið við Fréttablaðið vera mjög spenntur að spila í Eyjum en hann á mikið að skyldfólki í Eyjum.