�?órarinn Ingi á skotskónum

Eyjamaðurinn �?órarinn Ingi Valdimarsson var á skotskónum í dag í leik með liði sínu, Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni. �?órarinn Ingi kom inn á sem varamaður í leik gegn Viking og kom Saprsborg yfir á 77. mínútu. Viking skoraði hins vegar tvö mörk í blálokin og tryggði sér 2:1 sigur. Guðmundur �?órarinsson, fyrrum leikmaður ÍBV lék […]

Námskeið og kyrrðarbæn í Landakirkju

Námskeið verður haldið í aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í Landakirkju, laugardaginn 16. nóvember kl. 10:00-15:00. Kyrrðarbænin er eitt einfaldasta form hugleiðslubænar sem um getur og allir geta lært það og stundað. Kyrrðarbænin er ákveðin aðferð en um leið bæn sem snýst um að gefast Guði, handan orða, hugsana og tilfinninga, handan alls sem við getum […]

Mikil veðurhæð í Eyjum

Mikil veðurhæð er nú í Eyjum. Á Stórhöfða er 10 mínútna meðalvindhraði 33 metrar og mesta vindhviða 41 metri. Herjólfur sigldi fyrstu ferð sína í morgun til Landeyjahafnar en fyrirhugað er að sigla til �?orlákshafnar seinna í dag. �?lduhæð við Landeyjahöfn er nú komin á fimmta metra. Samkvæmt veðurspá Belgings á veðrið að ganga niður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.