Stjórnmálaumræður á ársþingi Íþróttabandalagsins í kvöld

267
Ársþing Íþróttabandalags Vestmannaeyja verður haldið í Týsheimilinu í kvöld, miðvikudagskvöld kl. 20.00. Að þinginu loknu um kl. 21.00 mæta fulltrúar stjórnarmálaflokkanna sem bjóða fram við næstu bæjarstjórnarkosningar og svara fyrirspurnum fundargesta. Ekki er ólíklegt að margt eigi eftir að bera á góma, þar sem íþróttir skipa stóran sess í huga Vestmannaeyja og margt sem á því fólki brennur, eins og t.d. hvað með frístundakort, fjárstuðning og framkvæmdir. �?llum er heimil fundarseta meðan húsrúm leyfir.
Jólafylkir 2018

Mest lesið