Forsölu lýkur á morgun, föstudag

Forsölu miða á þjóðhátíð lýkur á morgun, föstudaginn 25. júlí kl. 23:59 en hægt er að nálgast miða á Dalurinn.is. Einnig viljum við benda fólki á að nálgast armbönd tímanlega. Afgreiðsla þeirra hefst fimmtudaginn 31. júlí klukkan 13:00 í Herjólfsdal. Merking tjaldstæða Merking tjaldstæða fyrir þjóðhátíðartjöldin fer fram miðvikudaginn 30. júlí klukkan 18:00. Starfsmenn þjóðhátíðar […]

Nýr vefur á gömlum grunni

Á dögunum festi undirritaður ásamt Ellerti Scheving kaup á vefnum Eyjar.net. Vefur sem lengi hefur verið til, en ekki verið mjög lifandi undanfarið. Það er stefnan að breyta því! Eitt er víst að af nægu er að taka hér í Eyjum. Mikið líf er í bænum um þessar mundir, nýjir veitingastaðir og gistiheimili spretta upp […]

Enginn lögreglustjóri skipaður í Eyjum

Í dag var tilkynnt um skipan í sjö af níu embættum lögreglustjóra. Ekki hafa verið skipaðir lögreglustjórar á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum en báðar stöðurnar verða auglýstar á næstu dögum. Eins og áður hefur komið fram er þetta hluti af breyttri stjórnsýslu en búið er að aðskilja störf sýslumanns og lögreglustjóra. �?annig verða tvær stöður […]

Sigurður VE væntanlegur á morgun

Hið nýja og glæsilega uppsjávarskip, Sigurður VE er væntanlegt til Vestmannaeyja á morgun, föstudaginn 25. júlí. Reiknað er með að skipið sigli inn til heimahafnar um hádegisbil en Ísfélag Vestmannaeyja er eigandi skipsins. Af þessu tilefni, verður skipið til sýnis almenningi frá klukkan 14 til 17 sama dag. Skipið er afar glæsilegt, sérhannað fyrir uppsjávarveiðar […]

Gunn­ar Heiðar aftur til Svíþjóðar

Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar �?orvaldsson mun í dag skrifa undir samning hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Häcken. �?etta kemur fram á mbl.is en Gunnar er laus allra mála hjá tyrkneska félaginu Konya­spor. Gunnar gerir eins og hálfs árs samning sem gildir út árið 2015. �??�?að er mik­ill létt­ir að þetta skuli vera í höfn. �?að tók sinn tíma […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.