Mikið fjör en allt fór vel fram

Klukkan 18:00 í dag var hið árlega kapphlaup í Herjólfsdal. �?á kepptust heimamenn í Vestmannaeyjum við að finna sér stæði fyrir hvítu þjóðhátíðartjöldin en undanfarin ár hefur athöfnin farið þannig fram að klukka telur niður og þegar tíminn er liðinn, rjúka allir af stað. Reynar fá starfsmenn og sjálfboðaliðar þjóðhátíðarinnar tveggja mínútna forskot áður en […]

Vodafone gangsetti 4G í Eyjum

Á dögunum gangsetti Vodafone fyrstu 4G senda félagsins í Vestmannaeyjum. Bættust Eyjar þar með við ört stækkandi 4G kerfi Vodafone um land allt. Tímabundnum 2G og 3G sendum hefur einnig verið bætt við á svæðinu, til að tryggja viðskiptavinum sem best net- og símasamband yfir helgina. �?að ætti því enginn að þurfa að vera í […]

Bændamarkaður við Vöruval

Ingimar Georgsson og hans fólk í versluninni Vöruval hafa skellt upp alvöru bændamarkaði gegn versluninni við Vesturveg. Á bændamarkaði Vöruvals er hægt að finna eitt og annað, t.d. ferskt grænmeti beint frá býli, kjöt beint frá býli, heimilistæki og síðast en ekki síst ýmislegt skemmtilegt og nytsamlegt í Dalinn. �?ær Inga Sigurbjörg Árnadóttir og Arndís […]

Vonandi upphafið að frábærri þjóðhátíð

Karlalið ÍBV leikur stærsta leik sinn í talsvert langan tíma þegar liðið tekur á móti KR í undanúrslitum bikarsins á morgun, fimmtudag en leikurinn hefst klukkan 18:00. Liðin hafa einu sinni mæst í sumar, einmitt á Hásteinsvelli í deildinni en þá höfðu KR-ingar betur 2:3 eftir að ÍBV hafði komist í 2:0. Undanfarin tvö ár […]

Bauð starfsfólki HSVE út að borða

�?var Austfjörð, kokkur á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja sá sér leik á borði í blíðunni sem hefur verið í Eyjum í dag og í gær. Hann tók sig til og grillaði fyrir starfsmenn stofnunarinnar, raðaði upp borðum og stólum utandyra þannig að starfsmennirnir, sem alla jafna vinna inni allan daginn, gætu notið blíðunnar. �?var gerði reyndar gott […]

App til að finna vinina í Dalnum

Hugbúnaðarfyrirtækið Blendin hefur hannað smásímaforrit, eða app í tengslum við þjóðhátíð og í samvinnu við þjóðhátíðarnefnd. Frá þessu er greint á Vísi.is en þar segir að með appinu, sé hægt að staðsetja vini og vandamenn með nokkurri nákvæmni í Herjólfsdal. �??Hvimleitt vandamál hefur iðulega skapast þegar vinkonur og vinir verða viðskila og margar klukkustundir fara […]

Spáin að lagast

Veðurspáin hefur lagast talsvert eftir því sem liðið hefur á vikuna. Í byrjun hennar var spáð talsverðri rigningu á þjóðhátíð, mest á föstudegi en minnst á sunnudegi en engu að síður blautt alla þrjá dagana. Nú hefur heldur dregið úr spá um rigningu og ef fram heldur sem horfir, verður sól og blíða í Herjólfsdal […]

KFS öruggt í úrslit

Í gær var leikið í B-riðli 4. deildar karla en KFS hefur verið á toppi riðilsins í allt sumar. Eyjamenn léku reyndar ekki í gær en úrslit annarra leikja varð til þess að KFS er nú öruggt um að komast í úrslitakeppni 4. deildar en tvö efstu lið riðilsins fara þangað. Hjalti Kristjánsson, þjálfari og […]

Vilja Baldur og Víking í siglingar í Landeyjahöfn

Samgöngumál voru tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar í gær en í bókun um málið kemur fram að bæjarstjórn hvetji samgönguyfirvöld að skoða af fullri alvöru þann möguleika að nýta Baldur og farþegaferjuna Víking til siglinga í Landeyjahöfn, samhliða siglingum Herjólfs í �?orlákshöfn. �??Bæjarstjórn Vestmannaeyja leggur þunga áherslu á að tafarlaust verði bætt við ferðum í […]

Áttu ekki möguleika gegn Stjörnunni

Kvennalið ÍBV átti ekki möguleika gegn Stjörnunni þegar liðin áttust við í Garðabæ í gær en lokatölur urðu 4:0. Leikurinn var reyndar í þokkalegu jafnvægi fyrsta hálftímann en eftir að Íslandsmeistararnir komust yfir, þá var einhvern veginn aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Umdeilt atvik átti sér stað í stöðunni 0:0 en […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.