Mistök við vinnslu Eyjafrétta

�?au leiðu mistök áttu sér stað við lokavinnslu Eyjafrétta, að eina örk vantar í nokkur blaðanna. �?eir áskrifendur sem fá slík blöð í hendurnar, eru beðnir að hafa samband við ritstjórn Eyjafrétta í síma 481-1300 til að fá sent nýtt blað eða koma á ritstjórnarskrifstofuna að Strandvegi 47 til að fá það sem uppá vantar. […]
Frábær fimm marka sigur á �?ór/KA

ÍBV kom heldur betur á óvart í kvöld með stórsigri sínum á �?ór/KA. Lokatölur urðu 5:0 en ÍBV var yfir í hálfleik 2:0. Nadia Lawrence kom ÍBV yfir þegar aðeins 50 sekúndur voru liðnar af leiknum en hún fylgdi eftir skoti Kristínar Ernu Sigurlásdóttur. Shaneka Gordon kom ÍBV svo í 2:0 með marki í lok […]
Baldur leysir Herjólf af í september

Á fundi bæjarstjórnar í í síðustu viku var fjallað um samgöngumál. Elliði Vignisson, bæjarstjóri lagði á fram minnisblað sem hann tók saman um samgöngumál en þar kemur m.a. fram að Herjólfur mun fara í slipp í Svíþjóð í byrjun september og verði þar til loka mánaðarins. Áætlað er að Breiðafjarðarferjan Baldur muni leysa Herjólf af […]
Fékk leikmenn til að forðast fall

Kvennalið ÍBV hefur sogast niður í átt að botni Pepsídeildarinnar eftir fjögur töp í röð. Gengi liðsins hefur verið mjög kaflaskipt. ÍBV byrjaði tímabilið á góðum útisigri á Selfossi en í kjölfarið fylgdu þrír tapleikir. Eftir það vann ÍBV þrjá af næstu fjórum leikjum og gerði eitt jafntefli en síðan hefur liðið tapað fjórum leikjum […]
Grétar �?ór hættir við að hætta

Hornamaðurinn snjalli, Grétar �?ór Eyþórsson hefur ákveðið að spila með ÍBV næsta vetur. Grétar �?ór hafði tilkynnt að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil en Grétar spilaði stórt hlutverk með Íslandsmeisturunum síðasta vetur og hefði orðið mikil blóðtaka ef hann hefði hætt. Grétar skrifaði undir eins árs framlengingu og mun því vera […]
Uppselt á þjóðhátíð 2015 ?

Þjóðhátíð Vestmannaeyja lauk aðfararnótt s.l. mánudags og flestir sem hana sóttu að skríða saman ef þeir eru ekki löngu búnir að því. Í Eyjum staldra menn alltaf við eftir hátíðina og velta fyrir sér því sem gekk vel og illa og huga að þeirri næstu. Fyrir fáum árum var um það rætt að mögulega […]