Átta marka sveifla hjá ÍBV

ÍBV tapaði fyrir Fylki í kvöld í Pepsídeild kvenna en leikur liðanna fór fram í Árbænum. Lokatölur urðu 3:0 en staðan í hálfleik var 1:0. ÍBV byrjaði betur í leiknum en Fylkir skoraði gegn gangi leiksins á 12. mínútu og eftir það voru það heimakonur sem voru sterkari. Átta marka sveifla er í síðustu tveimur […]
Ekkert þokast í samningsátt

Verkfall undirmanna á Herjólfi hófst 5. mars á þessu ári en verkfallið stóð frá 17 síðdegis til 8 að morgni daginn eftir og um helgar. 21. mars var föstudegi svo bætt við verkfallið sem þýddi að ekkert var siglt milli lands og Eyja frá föstudegi fram á mánudag og aðeins ein ferð á dag, hina […]
Eyjar á góðviðrisdegi

Veðrið lék við hvern sinn fingur í gærdag og fólk lagði leið sína út um alla eyju til að njóta þess. Halldór Ben er í sumarfríi og ferðaðist meðal annars um fastalandið í fríinu. Nú er hann mættur aftur til Eyja og hann var einn af þeim sem naut góða veðursins í Eyjum í gær. […]
Ekki til eftirbreytni

Á facebooksíðunni Okkar Heimaey er að finna þessa mynd af slóð við veginn kringum Helgafell. Slóðin hefur grafist niður í jarðveginn, annaðhvort eftir bíla eða hesta, nema hvorutveggja sé. Á síðunni segir: �??Utanvegaakstur er hvimleitt fyrirbæri. Hann skilur eftir sig sóðaleg för og raskar jarðvegi. Hann er einnig með öllu óþarfur sérstaklega þar sem að […]
Um haturspóst og pólitískan rétttrúnað – meira um stuðning við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur

Fyrir viku lýsti ég yfir stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. �?g sagði sem var að hún hefði minn fulla stuðning í þessu máli sem kallað hefur verið lekamálið enda hefði ekkert hingað til komið fram sem bendir til þess að hún hafi brotið lög eða brugðist embættisskyldum sínum. Viðbörgðin urðu nokkur. Eins og búast mátti […]
Hræringar í matsölu?

Hvíslað er um það á götum bæjarins að allir veitingastaðirnir sem nú eru starfandi í Eyjum muni ekki lifa næsta vetur af. Nú þegar eru á þriðja tug veitingastaða sem hægt er að velja úr og samkeppnin mikil. Slippurinn mun áfram loka stað sínum yfir veturinn og einbeitir sér að sumar-trafíkinni. Þá hefur Kári Vigfússon […]