�?ingmenn Sjálfstæðisflokksins heimsóttu Eyjar

�?ingmenn Sjállfstæðisflokksins funduðu í Eyjum í gær og í dag. Auk þess heimsóttu þeir ýmis fyrirtæki í Eyjum og skruppu í Álsey í gærkvöldi. Lífinu utan höfuðborgarsvæðisins er þingmönnum nauðsyn að kynnast og því er heimsókn sem þessi þeim mikilvæg ekki síður en Vestmannaeyjum sem skörtuðu sínu fegursta meðan á dvöl þeirra stóð. Á facebook […]

�?skari í Höfðanum gert að yfirgefa húsið sem hann hefur búið í alla ævi

Gangi allt eftir flytur �?skar J. Sigurðsson, vitavörður í Stórhöfða á Selfoss í haust. Honum var sagt upp húsnæðinu í sumar og mátti ráða hvort hann færi í haust eða vor. Honum leist betur á haustið til flutninga en er ekki sáttur og segist muni sakna margs úr Stórhöfða eftir að hafa búið þar alla […]

Féll af þaki húss

Í gærdag varð það slys að trésmiður féll af þaki húss norðan vélahúss Vinnslustöðvarinnar, þar sem hann var við vinnu. Var fallið 6-7 metra hátt og kom maðurinn niður á steypta stétt með jarðvegi á. Eftir rannsókn á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja var hann sendur í sjúkraflugi til Reykjavíkur. Meiðsli hans eru mjaðmagrindarbrot auk nokkurra brákaðra og […]

Hugsa ekki um einhver met

KFS sigraði Vængi Júpíters með fimm mörkum gegn þremur í miklum rokleik á laugardaginn. Gauti �?orvarðarson hélt uppteknum hætti og skoraði þrjú mörk, Guðjón �?lafsson gerði eitt en það gerði Tryggvi Guðmundsson líka. Tryggvi er nú orðinn næstmarkahæsti íslenski leikmaðurinn frá upphafi. Hann er því kominn með fleiri mörk en Valdimar K. Sigurðsson og vantar […]

Hafðu stjórn á hugsunum þínum! Sama hvað?

Það að hafa stjórn á hugsunum sínum er ofast líffræðilegs eðlis og huglægs eðlis. Þrátt fyrir að heilbrigt líferni og heilbrigð hugsun geti fært okkur gott og verðugt líf þá geta skapast líffræðilegar ástæður fyrir því að við missum stjórn á huga okkar. Þetta geta verið slakur skjaldkirtill, mikil þreyta eða mikið langvarandi álag, hormónajafnvægi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.