Viðbótarafsláttur af Manchester United vörum

Við viljum minna á að síðasti dagur rýmingarsölunnar er á mánudaginn. Mikill afsláttur. Í framhaldi af úrslitum í enska deildarbikarnum verður 10% viðbótarafsláttur af Manchester United vörum (fer í 60% afslátt). Fyrstir koma fyrstir fá. Fyllsta trúnaðar er gætt gagnvart þeim sem kaupa þær vörur. �?etta er Van-metið og Gaal-ið tilboð. (meira…)
Ég vil ganga minn veg….

Ég hef hitt mikið af fólki sem hefur haft gríðarlega mikil áhrif á líf mitt. Sumir í því hlutverki að vera kennarar og aðrir ekki titlaðir kennarar en reynast mér hinsvegar miklir kennarar í lífinu. Ég er alltaf að sjá það betur og betur hversu dásamlegt lífið er. Sumt af þessu fólki hitti ég aldrei, […]
Íbúalýðræði

Á síðasta kjörtímabili fengu íbúar Vestmannaeyja að segja sitt álit um staðsetningu hótels í Hásteinsgryfjunni. Sett var á laggirnar íbúa-kosning þar sem lang flestir greiddu atkvæði rafrænt. Einhverjir fögnuðu auknu lýðræði á þessum tímapunkti, á meðan aðrir gagnrýndu að kjörnir fulltrúar hafi verið kosnir til að taka ákvarðanir sem þessar og væru með þessu að […]