Gekk ekki vandræðalaust að koma bílum frá borði

Eins og áður hefur komið fram, siglir Breiðafjarðarferjan Baldur nú milli Eyja og Landeyjahafnar á meðan Herjólfur er í slipp í Svíþjóð. Baldur hóf siglingar í dag, mánudag og hafa siglingar gengið vel. �?að gekk þó ekki alveg þrautalaust fyrir sig að koma bílum frá borði nú síðdegis. Sjávarstaða var hæst einmitt á sama tíma […]
Róleg vika að baki

Ekki er hægt að segja annað en vikan hafi verið róleg hjá lögreglu sem og helgin. Að vanda aðstoðaði lögreglan borgarana vegna hinna ýmsu atvika sem upp komu m.a. við að opna bifreiðar og við að koma fólk til síns heima eftir skemmtanahald helgarinnar. Síðdegis þann 4. september sl. var lögreglu tilkynnt um að smábátur […]
Baldur tekur við

Baldur siglir sína fyrstu ferð milli lands og Eyja núna klukkan 8:30 en skipið leysir Herjólf af hólmi meðan síðarnefnda skipið verður í slipp í Svíþjóð í þessum mánuði. Búist er við að Herjólfur verði frá allt fram að mánaðarmótum. Baldur er minna skipi og því með minni flutningsgetu. Skipið tekur 190 farþega og um […]
Að laða fram það besta í fólki
Ég er 39 ára gömul, fráskilin þriggja barna móðir. Ég er 61,5 kg, er 165 sm á hæð og nota skó númer 40. Ég er upprunalega með músaskítsbrúnt hár þó ég hafi ekki séð í þann háralit í mörg, mörg ár. Mögulega hafa gráu hárin vinningin en hef í raun og veru engan áhuga á […]