�??Komin með uppí kok af afskiptaleysi yfirvalda”

�?g er sjálfstæð móðir tveggja frábærra stúlkna. Eldri stúlkan mín er að verða 16 ára í desember. Hún elskar fótbolta, skólann sinn, fjölskylduna sína og vini sína. Hún er afar glöð, fyndin, skemmtileg og kát. Eins og aðra unglinga langar hana stundum að gera eitthvað sem kostar peninga , eins og að fara út að […]

Ráðherra staðfestir að ríkið skoðar kaup á Baldri

Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, staðfesti nú rétt fyrir hádegi í dag í samtali við Eyjafréttir að hið opinbera sé að skoða þann möguleika að kaupa Breiðafjarðarferjuna Baldur. �??�?etta er tækifæri sem kom upp í hendurnar á okkur og við erum bæði að skoða hvort það sé mögulegt og hagkvæmt að ríkið kaupi Baldur. Ákvörðun þess […]

Aukaferð í kvöld kl. 20:30

Aukaferð verður með Baldri í kvöld, miðvikudag klukkan 20:30 frá Eyjum og 21:30 frá Landeyjahöfn. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Eimskip, er aukaferðin farin vegna fyrirliggjandi slæmrar ölduspár fyrir næstu tvo daga. �??Ef spáin gengur eftir verða að teljast töluverðar líkur á því að ófært verði til Landeyjahafnar á morgun fimmtudag og […]

Verð ég á hóteli í ellinni?

Umræðan um að þjóðin okkar sé að verða eldri hefur skotið upp annað slagið undanfarin ár.  Sannarlega þörf umræða og góð.  Snýst umræðan gjarnan um það hvað eigi að gera við allt gamla fólkið, hvar það eigi að búa vegna núverandi húsnæðisvanda og á hverju það á að lifa.  Er þá vísað til þess vanda […]

Þökkum frábærar viðtökur

Í dag eru réttir tveir mánuðir síðan opinberilega var greint frá eigendaskiptum á vefsíðunni Eyjar.net og við Ellert Scheving, tókum við. Við hönnuðum nýtt útlit á vefinn og settum aukinn kraft í umfjöllun um hin ýmsu mál er tengjast Vestmannaeyjum. Gaman er frá því að segja að þó ekki séu liðnir nema 2 mánuðir – […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.