Fundað vegna friðarkerta

Eyjar.net greindi frá því í byrjun vikunnar að Hjálparstarf kirkjunnar hefði ákveðið að endurnýja ekki samning við Kertaverksmiðjuna Heimaey, sem í hartnær þrjá áratugi hefur framleitt kertin. Hjálparstarf kirkjunnar hefur ákveðið að hefja innflutning á pólskum kertum en á eyjar.net kemur fram að í þeim sé mun minna vax. Heimaey hefur til þessa framleitt rúm […]
Hvað á barnið að vera lengi heima eftir veikindi?

Hvenær má barn sem fær hlaupabólu, mæta aftur í skólann eða hjá dagforeldri? Hvernig er smithætta barna með augnsýkingu og er smithætta vegna eyrnabólgu? Foreldrar barna á skólaaldri kannast hugsanlega við einhverjar af þessum spurningum en Ágúst �?skar Gústafsson, sérfræðingur í heimilislækningum hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum hefur útbúið töflu í samstarfi við �?órólf Guðnason […]
Engin ferð í dag

Herjólfur siglir ekki síðari ferð í dag en fyrri ferðin féll einnig niður og siglir skipið því ekkert í dag vegna ölduhæðar við �?oslákshöfn. Áætlað er að skipið sigli á morgun, fimmtudag til �?orlákshafnar en tilkynning þess efnis verður gefin út klukkan 7 í fyrramálið. Eina leiðin milli lands og Eyja í dag er því […]
Hjálparstarf Kirkjunnar þarf að útskýra málið betur

Fréttir af slitum á samstarfi Hjálparstarfs Kirkjunnar og Kertaverksmiðjunar Heimaey komu undirrituðum á óvart. Athygli vekur hvernig samstarfinu er slitið, sérstaklega í ljósi þess að annars vegar er um að ræða verndaðan vinnustað í Vestmannaeyjum og hins vegar góðgerðarstofnun og báðir aðilar halda því fram að samstarfið hafi gengið vel, í þrjá áratugi. Góðgerðarstofnunin slítur […]
Herjólfur fór ekki til �?orlákshafnar

Herjólfur sigldi ekki til �?orlákshafnar í morgun eins og áætlað var. Í tilkynningu frá Eimskip kemur fram að gert sé ráð fyrirr yfir 8 metra ölduhæð um hádegi og hvassviðri og því hafi ferðin verið felld niður. Athuga á með seinni ferð skipsins klukkan 14:00 í dag. (meira…)