Sorpmál, frystigeymsla og framúrkeyrsla við breytingar

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs 21. nóvember lagði vinnuhópur um framtíðarskipan sorpmála fram minnisblað um stöðu mála og óskaði eftir framlengingu á skilum til 15.febrúar 2015 sem ráðið samþykkti. �?lafur Snorrason, framkvæmastjóri sagði fram komnar hugmyndir. �??Á þessum tímapunkti er ekki hægt að segja frá þeim hugmyndum sem fram eru komnar þar sem þær eru […]
Vetrarfatnaður vegna neyðarástands

Rauði krossinn á Íslandi hefur opnað fyrir neyðarsöfnun á vetrarfatnaði sem verður komið til úkraínskra flóttamanna í Hvíta-Rússlandi. Rauði krossinn hvetur alla sem hafa tök á því til að leggja söfnuninni lið með hvers kyns prjónafatnaði, vetrarfatnaði og skóm, eða hlýjum teppum. Sóst er eftir fötum fyrir alla aldurshópa og bæði kyn. Mikilvægt er að […]
Það er ekkert fokking jafnrétti ?
Það er himneskur sunnudagsmorgun í júlí, sólin brosir sérstaklega og kyssti vanga og grundir. Á svona morgnum er gott að fara í bíltúr, fáir á ferli og mannlífið að vakna hægt og rólega. Þegar ég lullaði eina götuna kom ég auga á nokkuð frjálslega vaxinn roskinn mann að slá garðflötina hjá sér, hann var ber […]
Herjólfur siglir til �?orlákshafnar klukkan 8

Herjólfur siglir til �?orlákshafnar klukkan 8. Í tilkynningu frá Herjólfi segir að uppsetning á nýjum stýribúnaði fyrir veltiugga hafi lokið í nótt og þeir séu aftur virkir, en unnið hefur verið að viðgerð þeirra undanfarna daga. �?ar sem ölduspá fyrir Landeyjahöfn er slæm er stefnt að því að sigla samkvæmt vetraráætlun til �?orlákshafnar, tvær ferðir […]
�?tvarpsstöðvar víxluðust á Suðurlandi

Bilun varð í útsendingarbúnaði Bylgjunnar á Klifinu í Eyjum þegar óveður gekk yfir landið á sunnudagskvöld. �?tsendingar Bylgjunnar frá Klifinu á tíðninni FM 100,9 ná til hlustenda á stórum hluta Suðurlands. Á meðan viðgerð stóð yfir var útsending Bylgjunnar færð yfir á tíðni stöðvarinnar FM957, sem einnig er í eigu 365 miðla, og send er […]