Sigurgleði á tónleikum Bjartmars

�?að var mikið stuð á tónleikum Bjartmars í Alþýðuhúsinu íi gærkvöldi sem urðu um leið sigurstund eftir að lag Bjartmars, �?annig líður tíminn var valið �?skalag þjóðarinnar á R�?V. Sjálfur sagði Bjartmar að valið hefði komið sér algjörlega á óvart. �??�?að er gaman að vera hérna þar sem þetta allt saman hófst,�?? sagði Bjartmar þegar […]
�?venju fallegt jólatré

Kveikt var á jólatrénu á Stakkó á föstudaginn í heldur leiðinlegu veðri en Birna �?órðardóttir, bæjarfulltrúi lét það ekki aftra sér og ávarpaði viðstadda. Fólk úr Leikfélaginu brá á leik og Lúðrasveitin lék jólalög. Tréð á Stakkó er mjög fallegt, já óvenjufallegt og er sannkölluð prýði núna þegar snjór liggur yfir öllu. (meira…)
Draumur um listaverkabók með myndum af völdum listaverkum af Eyjunum

Fimmtudaginn 27. nóvember sl., var boðið upp á afar áhugavert hádegiserindi í Sagnheimum, byggðasafni. �?angað var kominn Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur og erindi hans var tvíþætt: Annars vegar spjallaði hann um hugmynd sína að útgáfu listaverkabókar sem hefði Vestmannaeyjar að útgangspunkti og hins vegar var hann kominn til að opna Kjarvalssýningu í Einarsstofu í tilefni af […]
Flottasta skvísan á Facebook
Ein erfiðasta lífsreynslan sem ég hef nokkurn tíma lent í er að vera hafnað. Fyrir suma er það höfnun að vera sagt upp í starfi eða vera ekki boðið með þegar vinahópurinn gerir eitthvað saman. Fyrir mig var það að vera skilað. Ég fékk þá tilfinningu að það sem ég var eða hafði yfir að […]