Að lokum þetta (um samgöngumál)

Ótrúlega flókin staða í samgöngumálum Eyjamanna, eins og vanalega, og ástæðan, Landeyjahöfn virkar ekki. Lenti í því fyrir ca. 3 vikum síðan að ætla mér heim seinni part á laugardegi,en Herjólfur hafði siglt til Þorlákshafnar um morguninn. Fljótlega upp úr hádegi kom hins vegar tilkynning um það, að ætlunin væri að sigla til Landeyjahafnar seinnipartinn […]
Jólasundmót GRV

Hið árlega jólasundmót GRV var haldið í morgun. Á mótinu kepptu nemendur úr 5. og 6. bekk. Á vef Grunnskóla Vestmannaeyja kemur fram að mótið hafi gengið vel og að keppni milli nemenda hafi verið óvenju hörð. Sigurverarar í boðsundi voru 5. SHG og 6. JA. (meira…)
Tvítugur Eyjamaður ákærður fyrir peningafals

Ríkissaksóknari hefur ákært tvítugan mann í Vestmannaeyjum fyrir þjófnað og peningafals. Honum er gert að sök að hafa brotist inn í veitingastaðinn Lundann í apríl í fyrra, stolið þaðan listaverki með fölsuðum peningaseðlum og komið hluta þeirra í umferð. Um er að ræða nítján fimm þúsund króna seðla og tvo fimm hundruð krónu seðla, sem […]
Gátum ekki hafnað þessu spennandi tækifæri

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari knattspyrnuliðs ÍBV, segir að það sé mjög spennandi að fá tækifæri til að þjálfa erlent lið, en hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari norska liðsins Lilleström. Sigurður Ragnar verður Rúnari Kristinssyni til aðstoðar við þjálfun aðalliðs félagsins sem leikur í norsku úrvalsdeildinni. Auk þess mun Sigurður stýra varaliði Lilleström sem er […]
Siggi Raggi verður aðstoðarþjálfari Rúnars hjá Lilleström

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá norska knattspyrnufélaginu Lilleström. Hann skrifaði undir 3 ára samning. R�?V.is greinir frá því að Sigurður Ragnar hafi hafnað boði ástralska knattspyrnusambandsins um �??vel launað” starf aðstoðarmanns tæknilegs ráðgjafa. �?etta er haft eftir norska vefmiðlinum rb.no. �??�?g vil starfa úti á velli og sá möguleiki býðst […]
Ríkið brennir 130 milljónum með að nota Herjólf

Samkvæmt minnisblaði bæjarfulltrúa og starfsmanna Vestmannaeyjabæjar, sem kynnt var á fundi bæjarráðs í síðustu viku, brennir ríkið að óþörfu um 130 milljónum á hverju ári sem það dregst hjá ríkinu að láta smíða nýtt skip. Bæjarstjórinn segir Eyjamenn einangrast í fimm til sex mánuði á ári. Í minnisblaðinu kemur fram að rekstrarkostnaður hinnar nýju ferju […]
Erlingur þjálfar þýska félagið Füchse Berlín

�?ýska handknattleiksfélagið Füchse Berlín greindi frá því í gær að Erlingur Richardsson hafi verið ráðinn þjálfari félagsins frá og með næsta keppnistímabili. Vangaveltur hafa verið um þessa ráðningu að undanförnu en nú hefur félagið staðfest að Erlingur taki við af öðrum íslenskum þjálfara, Degi Sigurðssyni, sem mun alfarið einbeita sér að þjálfun þýska landsliðsins eftir […]
Kúlusessur og heyrnarhlífar til sérkennslu

Grunnskóli Vestmannaeyja fékk í gær að gjöf kúlusessur og heyrnarhlífar frá Styrktarfélagi barna með einhverfu. �?etta eru sérkennslugögn sem voru keypt fyrir fé sem safnaðist í söfnuninni Blár apríl sem fór fram í apríl síðastliðinn, og í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Söfnunin tókst vonum framar og var unnt að kaupa sérkennslugögn fyrir alla grunnskóla landsins. �?löf […]