�?að er rangt sem kemur fram í Eyjafréttum að sýning í tilefni af 90 ára afmæli Rauða krossins verði í Arnardrangi á sunnudaginn. Hið rétta er að opið hús var í Arnardrangi í gær, 10. desember sem er afmælisdagur RKÍ.
Mistökin eru blaðamanns og er beðist velvirðingar á þeim.