Á miðvikudaginn, 10. desember varð Rauði kross Íslands 90 ára. Af því tilefni var opið hús í Arnardrangi húsi Rauðakrossdeildarinnar í Vestmannaeyjum. Konur í Vestmannaeyjum hafa verið prjóna fyrir börn í Hvíta Rússlandi, en þær eru margar konurnar sem leggja Rauða krossinum lið með vinnu sinni.
Ein þeirra er �?órey G Björgvinsdóttir sem ekki lætur deigan síga þó hún sé orðin 83 ára. �?órey á sjálf sex börn og saumaði hún og prjónaði á þau þegar þau voru yngri og svo hafa barnabörn og barnabarnabörn einnig notið verka hennar. �??�?g byrjaði að prjóna fyrir Rauða krossinn þegar maðurinn minn, �?lafur Pálsson, lagðist inn á sjúkrahús,�?? segir �?órey, en í fyrstu prjónaði hún helst á börn í Malaví. �??En núna er ég að prjóna á börn í Hvíta Rússlandi�?? Í Arnardrangi eru 17 peysur og 27 sokkapör frá �?órey sem verða til sýnis auk verka annarra kvenna.
�??�?g er Guði svo þakklát að geta látið gott af mér leiða�?? En �?órey lætur sitt ekki eftir liggja. Hún er líka lestrar amma í skólanum og hefur verið heimsforeldri í mörg ár. Hún borgar með barni í Purkano Fasó í Afríku, en það er annað barnið sem hún borgar með, áður borgaði hún með dreng sem nú er komin á fullorðins ár.
En finnst �?óreyju gaman að prjóna? �??Já, já. �?g væri ekki að þessu annars. �?að er gott að vita að þetta fer þangað sem þörfin er mikil og ég veit að flíkurnar eru notaðar. �?egar einn skammtur er farinn byrja ég á nýjum,�?? segir �?órey létt í lund.
Geir Jón �?órisson, formaður Rauðakrossdeildarinnar í Eyjum segir �?óreyju eina þá öflugustu í prjónaskapanum. Hún vinnur vel og á mikið lof skilið fyrir framtak sitt. �??�?g er að reyna að vinna mér inn vist í himnaríki,�?? segir �?órey og hlær. Geir Jón grípur orð hennar á lofti og segir: �??Trúin er dauð án verkanna.�??