Karlalið ÍBV b komst áfram í 8-liða úrslit Coca Cola bikarkeppninnar í handknattleik með sigri á �?rótti í gærkvöld 21-20. Í meðfylgjandi myndbandi SIGVA media má sjá snilldartakta �??jólasveinanna�?? í b-liði ÍBV sem er líkt og aðalliðið komið áfram í bikarnum.
Sigurður Bragason �??Markakrókur�?? og Davíð �?ór �?skarsson �??Baráttugaur�?? skoruðu flest mörkin en Davíð fékk svo að líta rauða jólaspjaldið í lok leiks þegar hann braut á leikmanni �?róttar til að stöðva lokasókn þeirra. Lokamínúturnar voru ótrúlega spennandi og þar bjargaði Friðrik �?ór Sigmarsson �??Boltasleikir�?? liðinu með frábærri markvörslu.
Sjáðu samskonar myndband frá bikarleik aðalliðsins gegn ÍR miðvikudaginn 10. desember.