Í nótt snjóaði nokkuð í Eyjum og framan af degi var sterkur vindur, en það lægði þegar leið á daginn og var orðið fallegt um að litast og margir útivið ýmist að njóta veðursins eða sinna skylduverkum. Halldór Bendikt fór á bæjarrölt.