ÍBV vann í dag ótrú­leg­an sig­ur á Stjörn­unni 22:21. ÍBV mætti hreinlega ekki til leiks í fyrri hálfleik, hver tæknifeilinn rak anna en Eyjamenn skoruðu aðeins sjö mörk í fyrri hálfleik og voru sex mörkum undir í hálfleik 13:7.
ÍBV mættu mun einbeitari til leiks í síðari háfleik og söxuðu á forskot heimamanna jafnt og þétt. �?egar tíu mínútur voru eftir af leiknum var ÍBV búið að minnka forskot Stjörnunar niður í eitt mark.Loka­mín­út­urn­ar voru æsispenn­andi en þá komust Eyja­menn yfir í fyrsta sinn þegar rúm mín­úta var eft­ir af leikn­um. �?eir héldu haus þar til lokaf­lautið gall, loka­töl­ur 22:21.
Mörk ÍBV skoruðu þeir: Theo­dór Sig­ur­björns­son 7, Agnar Smári Jónsson 5, Andri Heimir Friðriksson 3, Grétar �?ór Eyþórsson 3, Einar Sverrisson 2, Guðni Ingvarsson 1 og Magnús Stefánsson 1.
Kolbeinn Arnarsson varði 13 skot