�?að hefur verið venja frá árinu 1988 að Sparisjóður Vestmannaeyja veiti styrki úr Minningarsjóði �?orsteins Víglundssonar, fyrrum sparsjóðsstjóra á �?orláksmessu. �?að var eitt fyrsta verk Hafsteins Gunnarssonar sem sparisjóðsstjóra að veita viðurkenningarnar í gær.
Styrki hlutu Sighvatur Jónsson og Skapti �?rn �?lafsson sem eru að gera kvikmynd um þjóðahátíðina. Líka Slysavarnadeildin Eykyndill og Skátafélagið Faxi sem bæði áttu merkisafmæli á árinu og Sagnheimar sem undirbúa dagskrá í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna. Einnig var skrifað undir styrktarsamninga við ÍBV-íþróttafélag og Golfklúbbinn.