Fjallabræður senda frá sér nýtt lag og myndband við lagið �??Áramótaheit�?�, en eins og nafnið gefur til kynna er hér um áramótalag að ræða.
Lagið er af væntanlegri plötu Fjallabræðra sem við höfum unnið að síðustu misseri og er væntanleg á nýju ári. Halldór Gunnar Pálsson Kórstjóri Fjallabræðra samdi lagið en textann samdi Magnús �?ór Sigmundsson.
Fyrr á árinu kom út lagið Ísland sem var hluti af stærra verkefni sem hlaut nafnið �??�?jóðlag�?� en allar upplýsingar um það verkefni er að finna inn á thjodlag.is. Frumflutningur �?jóðlagsins hlaut á dögunum tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna í flokknum �??Tónlistarviðburður ársins�?�
Myndbandið við lagið Áramótaheit er unnið af sögu- og myndasmiðunum Sirrý
og Smára og verður lagið fáanlegt á tonlist.is frá og með mánudeginum 29.desember