Í morgun var árlegt hlaup eða ganga til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyjum og hófst það klukkan 11.00. �?átttaka var góð að venju enda gott veður til útivistar.
Hægt var að velja um að byrja suður við Stórhöfða eða frá Steinsstöðum og endað var á Vinaminni þar sem boðið er upp á heita súpu og brauð. �?átttökugjald var 1500 krónur sem renna óskiptar til Krabbavarnar Vestmannaeyjum.