Rúnar Páll bestur

�?rír voru í pottinnum um val á besta þjálfara ársins sem tilkynnt var þegar Íþróttamaður ársins var tilnefndur við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. �?ar áttu Eyjamenn verðugan fulltrúa, Heimi Hallgrímsson, þjálfara Íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem náði frábærum árangri á árinu. Heimir var þarna í hópi með þremur frábærum þjálfurunum, Rúnari Páli Sigmundssyni, þjálfara Íslandsmeistaraliðs […]
Ásgeir Sigurvinsson valinn í Frægðarhöll ÍSÍ

Ásgeir Sigurvinsson og Pétur Guðmundsson voru teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ í gærkvöldi þegar tilkynnt var um kjör á Íþróttamanni ársins 2014 sem er Jón Arnór Stefánsson, körfuboltamaður. Ásgeir er Eyjamaður, alinn upp í Tý og lék með ÍBV en 17 ára hélt hann í atvinnumennsku erlendis. Fyrst til Standard Liege í Belgíu. Ásgeir og […]
Að strippa á sálinni

Þar sem ég er pínu feimin og óframfærin og finn nokkuð reglulega fyrir fólksfælni, þá á ég nokkrar „grímur“ til að setja upp þegar ég þarf að fara í búð (og er engan vegin stemmd í það), þegar ég er að hitta fólk í fyrsta skipti og veit ekkert hvernig ég á að vera eða […]
Myndband: Flugeldar fram og til baka

Litadýrð og hljóðheimur gamlárskvölds er fangaður í myndbandi frá SIGVA media sem Sighvatur Jónsson gerði. Upptakan var gerð í kringum miðnætti þegar skotgleði Eyjamanna náði hámarki. Flugeldarnir eru sýndir á venjulegum hraða og hálfum hraða auk þess sem þeir eru ýmist sýndir aftur á bak eða áfram. Hljóðið var tekið upp með tveimur hljóðnemum og […]