Mæta með samtals 50 ára starfsreynslu á N4

Margrét Blöndal, hin góðkunna dagskrárgerðarkona, og Sighvatur Jónsson, fjölmiðlamaður frá Vestmannaeyjum, skrifuðu í dag undir samning við N4 um framleiðslu þáttanna �??Að sunnan�?? sem sýndir verða á N4 á miðvikudagskvöldum í vetur. Margrét og Sighvatur hafa gríðarlega mikla reynslu af fjölmiðlum, hvorki meira né minna en 50 ár samtals. Margrét Blöndal hefur unnið við fjölmiðla […]

Ég sagði upp föðurhlutverkinu!

 „Um leið og ég var búin að segja upp föðurhlutverkinu fór allt að ganga betur.“ Í hausnum á mér endurtók ég það sem hún sagði og sagði síðan upphátt- „föðurhlutverkinu?“.  „Já ég áttaði mig á því fljótlega eftir að ég skildi að þegar það var mín vika var, þá ætlaði ég mér að sinna öllum […]

Ný samþykkt um hunda- og kattahald tekur gildi

Vestmannaeyjabær auglýsir nýja samþykkt um hunda- og kattahald í Vestmannaeyjabæ. Samkvæmt nýju samþykktinni þá verður skylt að skrá alla hunda og ketti hjá umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar og greiða af þeim leyfisgjald. Samþykktin, ásamt gjaldskrá hefur þegar tekið gildi en skráning hefst 15.janúar 2015 en skráningarfrestur verður til og með 15.júlí 2015. Er hunda- og […]

Ernir flutti 17 þúsund farþega milli lands og Eyja

17 þúsund farþegar flugu með Flugfélaginu Erni milli lands og Eyja á árinu 2014. Að sögn Ásgeirs Arnar �?orsteinssonar, markaðsstjóra Ernis eru þeir ánægðir með reksturinn á eyjafluginu á síðasta ári og segir hann að bókunarstaðan sé góð hjá þeim. �?tlunin sé að mæta þörf með aukaferðum eins og verið hefur. Áður hefur komið fram […]

�?að er kominn tími til að tengja

Fjarskipta- og samgöngumál eru yfirleitt mál málanna þegar ég ræði við fólk í hinu ægifagra og víðfeðma Suðurkjördæmi. �?að er nauðsynlegt að þessum málaflokkum sé vel sinnt þar sem þeir eru grundvöllur atvinnuuppbyggingar, námsmöguleika og að allir landsmenn geti sótt nauðsynlega grunnþjónustu með góðu móti. Framsókn hefur lagt mikla áherslu á mikilvægi fjarskiptamála á landsbyggðinni. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.