Í dag taka stelpurnar í meistaraflokki kvenna á móti ÍR klukkan 17:30. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir ÍBV ef þær ætla að halda sér við topp deildarinnar. Á morgun leika svo stelpurnar aftur gegn ÍR en þá í 8-liða úrslitum Coca cola bikarsins klukkan 16:00, þar er til mikils að vinna en sigurvegari þess tryggir sér sæti í undanúrslitum í Laugardalshöllinni.