�?eir félagar Halldór Benedikt og Gunnar Ingi Gíslason er myndasmiðir af guðsnáð. Allt verður þeim að myndefni, og þá ekki hvað síst sá einstaki síbreytilegi klettur, Heimaklettur. Um síðustu helgi fór þeir saman á Klettinn og mynduðu það sem fyrir augu bar og hvorn annan.