Hafnareyri ehf. nýstofnað dótturfyrirtæki í 100% eigu VSV

Vinnslustöðin auglýsir stöðu framkvæmdastjóra fyrir Hafnareyri ehf. sem er nýstofnað dótturfyrirtæki í 100% Vinnslustöðvarinnar. Hafnareyri ehf. verður til eftir sameiningu Eyjaíss hf., Skipaafgreiðslu Vestmannaeyja ehf., frysti- og kæligeymslu VSV ásamt verkstæði sem annast þjónustu iðnaðarmanna við VSV. Starfsmenn Hafnareyrar verða um 25 talsins. Leitað er að reyndum stjórnanda og leiðtoga sem hefur áhuga á að […]

�?að siglir ekkert skip í höfn fulla af sandi

�??Virðulegi forseti. �?g hef áhyggjur af samgöngumálum Vestmannaeyja. Landeyjahöfn hefur verið lokuð frá því í lok nóvember og Herjólfur hefur fellt niður margar ferðir til �?orlákshafnar. �?etta hefur gríðarleg áhrif á atvinnulífið í Vestmannaeyjum, svo ekki sé talað um íbúana, að Herjólfur sigli jafnvel ekki dag eftir dag. Framleiðslufyrirtækin sem stóla á að koma vöru […]

ÍBV er það sem við eigum öll

Kæru stjórnarmenn, íþróttafólk og aðrir gestir. Mig langar að byrja á því að óska héraðssambandinu til hamingju með þessa flottu samkundu. Árið 2014 var viðburðaríkt hjá ÍBV íþróttafélagi og standa Íslands- og bikarmeistaratitlarnir okkar upp úr sem og frábær �?jóðhátíð. Iðkendur okkar í yngri flokkum skiluðu til félagsins 3 íslandsmeistaratitlum og 2 bikarmeistaratitlum, Noðurálsmeistara og […]

Vinnslustöðin framúrskarandi fyrirtæki 2014

Í ár er fimmta skiptið sem Creditinfo veitir viðurkenningu þeim fyrirtækjum sem þykja skara fram úr og fá einkunnina framúrskarandi fyrirtæki. Í ár er Vinnslustöðin meðal framúrskarandi fyrirtækja 2014 og er það í annað skiptið sem VSV fær þessa viðurkenningin. Fyrra skiptið var árið 2012. �?etta kemur fram á vsv.is þar sem segir að einungis […]

Microsoft mjög hrifnir af því sem við erum að gera

Í lok október síðasta árs sögðu Eyjafréttir frá fyrirtækinu Medilync sem Eyjapeyjarnir Sigurjón Lýðsson og Jóhann Sigurður �?órarinsson ásamt Skagfirðingnum Guðmundi Jóni Halldórssyni stofnuðu og tækinu sem þeir eru að þróa og hanna, Insulync. �?á greindu þeir félagar frá því að Microsoft bauð þeim til sín til að vinna að tækinu og hugbúnaðinum sem því […]

Dagurinn sem ég bjargaði heiminum

Ég man ekki hvað ég var gömul þegar ég áttaði mig á því að það allra besta, í öllum heiminum, er að vera í gleði. Og Guð hvað ég man vel eftir þeirri dásamlegu tilfinningu að vera glöð yfir því einu að vera til. Hoppandi yfir blómabeðið á Vesturveginum, aftur og aftur og fram og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.