Starfsorka lögð niður

Starfsemi Starfsorku, starfsendurhæfingar Vestmannaeyja, verður lögð niður í óbreyttri mynd á næstu vikum og starfsfólki sagt upp. VIRK-starfsendurhæfingarsjóður hyggst ekki endurnýja rekstrarsamning við Starfsorku sem rennur út í apríl. �?etta kemur fram á vef RUV. �?á segir að Starfsorka í Vestmannaeyjum hafi sinnt starfsendurhæfingu þar undanfarin sex ár í samstarfi við VIRK-starfsendurhæfingarsjóð, velferðarráðuneytið og Vinnumálastofnun. […]
Samþykkt að auka daggæsluúrræði með því að opna Strönd fram á vor

Á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyjabæjar á goslokadaginn 23. janúar sl. var rætt um málefni leikskólanna. Í fundargerð ráðsins segir að alls séu 223 í leikskólunum í Vestmannaeyjum og er hvert rými sem Vestmannaeyjabær hefur yfir að ráða fullnýtt. Fjórir dagforeldrar sinna daggæsluþjónustu þar sem 18 börn eru í vistun og eru biðlistar farnir að lengjast. Á […]
Hinsegin fólk, lífið og kirkjan!

Það er svo sem vel hægt að ímynda sér lessupar, þar sem önnur er íslandsmeistari í sleggjukasti, keyrir gamlan steypubíl á daginn, mætir svo heim á kvöldin og hlammar sér í grútdrullugum vinnugallanum beint í sófann, sem fíngerður, hlýðin en þögull makinn þolir ekki. Hugsanlega prumpar steypulessan líka eins og rámur saxafónn við matarborðið og […]
Dröfn hætt hjá ÍBV

�??Já, það er rétt, ég er hætt hjá ÍBV og spila ekki meira með liðinu,�?? sagði Dröfn Haraldsdóttir handknattleiksmarkvörður þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hennar í gær. �??�?g er hins vegar ekki hætt í handbolta en framtíðin í vetur er enn óljós, hvort ég fari í eitthvert annað félag eða ekki,�?? sagði Dröfn, sem […]