�?riðji tapleikurinn eftir hlé

ÍBV tók á móti Fylki í kvöld, en ÍBV þurfti á sigrinum að halda til að hellast ekki úr lestinni í efstu sætum deildarinnar. Leikurinn var nokkuð jafn framan af, ÍBV gerðu sig seka um marga tæknifeila þar sem sendingar þeirra voru ónákvæmar. �?egar fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan 8-8 en þá fór að […]

Sigurður VE bilaður �?? Klár fyrir helgi

Sigurður VE kom til Akureyrar á mánudagsmorguninn til viðgerðar. Samkvæmt upplýsingum Eyþórs Harðarsonar útgerðarstjóra Ísfélagsins skemmdust tveir spilmótorar á bakborðs spilinu. �??�?að er verið að skipta þeim út og verður skipið komið af stað um næstu helgi.�?? �?orgeir Baldursson tók þessa mynd þegar Sigurður VE kom til Akureyrar á mánudaginn. (meira…)

ÍBV tekur á móti Fylki í kvöld

ÍBV leikur gegn Fylki í kvöld klukkan 18:30. Stelpurnar eru í 4. sæti deildarinar með 18 stig en Fylkir í 8. sæti með 10. stig. Eyjastúlkur þurfa á sigri að halda í kvöld ef þær ætla ekki að missa toppliðin of langt frá sér. Eyjamenn eru hvattir til að fjölmenna á völlinn í kvöld. ÍBV […]

Hver vill eiga fólkið mitt?

Við lendum öll í einhverju á lífsleiðinni. Stundum kýlir lífið okkur niður og við lendum í slysum, veikindum eða áföllum sem hefur áhrif á vinnugetuna. Sumir ná að „girða sig í brók“ og gera það sem þarf til að koma sér út á vinnumarkaðinn aftur.  Fyrir aðra er það mun erfiðara og þá er nú […]

Einstök þjónusta, einstakt fólk

Á vef ÍBV íþróttafélags er að finna lítinn pistil, þar sem þakkað er fyrir góða þjónustu, í vandræðum sem keppnisfólk félagsins lenti í vegna samgönguerfiðleika: �??Á laugardagskvöld þegar 83 iðkendur frá ÍBV-íþróttafélagi voru á leið heim úr keppnisferðum sínum lokaðist Hellisheiði og �?rengsli. Einnig var ráðlagt að fara ekki á rútum Suðurstrandarveginn. Hópunum var því […]

Loðnan skilar miklum tekjum

Góð tíðindi bárust fyrir helgi þegar Hafrannsóknarstofnun ákvað að auka loðnukvóta úr 260 þúsund tonnum í 360 þúsund tonn. En hvað þýðir aukning um 100 þúsund tonn eiginlega í krónum talið, hvað er eiginlega loðna og hvað kemur hún manni við? Að þessu spyrja margir sig þegar fréttir sem þessar heyrast? Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.