Tónlistarkonan Leoncie er á leiðinni til Eyja og heldur tónleika á Háaloftinu næstkomandi föstudagskvöld. �??Við erum búnir að uppfylla allar hennar helstu kröfur. Hún fer til dæmis ekki með Herjólfi heldur flýgur hún og verður sótt á glæsilegum jeppa. Við erum líka með tvo lífverði sem verða með henni meðan á dvöl hennar stendur,�?? segir Birgir Nielsen, vert á Háaloftinu í spjalli á Vísi.is. �??Hún mun gista á fjögurra stjörnu hóteli og þeir hjá Einsa kalda verða klárir með steikina þegar hún mætir.�??
�??�?etta er að mig minnir í fyrsta sinn sem ég kem fram á tónleikum í Vestmannaeyjum. �?etta verður geggjað, ég ætla halda frábært sjó og hlakka mikið til,�?? segir tónlistarkonan Leoncie í sömu frétt á Vísi.
Í spilaranum hér að ofan má sjá myndabandið við lag Leoncie “Going places”
Tónleikarnir hefjast kl. 22.30 en húsið opnar kl. 21. 00. Aldurstakmark er 18 ár.